Líbanonsedrus (fræðiheiti: Cedrus libani) er sígrænt tré af þallarætt. Flestar heimildir[2][3][4][5][6][7][8][9] telja að hann skiftist í tvær undirtegundir, en nokkrar[10][11] telja hann Atlassedrus (Cedrus atlantica) og Kýpursedrus (Cedrus brevifolia) til hans. Ekki er endanlega útkljáð með það.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Líbanonsedrus
Thumb
Líbanonsedrus
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Sedrus (Cedrus)
Tegund:
C. libani

Tvínefni
Cedrus libani
A.Rich.
Thumb
Samheiti

C. libani subsp. atlantica (Endl.) Batt. & Trab.

Loka

Hann er ættaður frá austurhluta Miðjarðarhafssvæðisins (Tyrkland, Sýrland og Líbanon).[12]

Thumb
Barr

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.