Frumefni með efnatáknið Co og sætistöluna 27 From Wikipedia, the free encyclopedia
Kóbolt eða kóbalt er frumefni með efnatáknið Co og er númer 27 í lotukerfinu.
Járn | Kóbolt | Nikkel | |||||||||||||||||||||||
Ródín | |||||||||||||||||||||||||
|
Kóbolt er hart, silfurhvítt járnsegulefni. Það er oft tengt nikkel og bæði efnin einkenna loftsteinajárn. Spendýr þarfnast smárra skammta af Kóboltsöltum til að lifa. Kóbolt-60, sem er geislavirk samsæta þess, er mikilvægt sporefni og var notað við geislameðferð krabbameins. Kóbolt hefur tvo þriðju segulleiðni járns.
Algeng oxunarstig kóbolts eru +2 og +3 og jafnvel +1.
Co-60 er nytsamlegt sem uppspretta gammageisla að hluta til því að það getur verið framleitt í þekktum stærðum og í mjög stórum stíl með því að láta nifteindir dynja á náttúrulegu Kóbolti í kjarnaofni í ákveðinn tíma.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.