Kynþroski er sá aldur eða stigi þegar lífvera getur fjölgað sér. Það er stundum notað sem samheiti við fullorðinsár, þótt það tvennt fari ekki alltaf saman. Hjá mönnum er kynþroskaaldur kallað gelgjuskeið.

Flestar fjölfruma lífverur eru ekki færar um að fjölgað sér við fæðingu. Mismunandi eftir tegundum getur það þó verið dagar, vikur eða ár þar til líkamar þeirra eru færir það.

Heimildir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.