Kynfæri

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kynfæri eru þau líffæri dýrs sem tengjast kynæxlun. Kynfæri eru hluti af æxlunarkerfinu. Aðalkynfæri karla eru eistun en aðalkynfæri kvenna eru eggjastokkarnir. Utanáliggjandi kynfæri karla eru getnaðarlimurinn og pungurinn, en hjá konum liggja kvensköpin og leggöngin út á við.

Í spendýrum með legköku eru kvendýr með tvö kynfæraop: leggöngin og þvagrásina, en karldýr eru eingöngu með þvagrás. Í kynfærum beggja kynja er mikið magn taugaenda, sem gerir það að verkum að kynfærin eru mjög tilfinninganæm. Þægilegt þykir að koma við þau.

Í flestum löndum, einkum íhaldssömum löndum, telst ósæmilegt að bera kynfærin á almannafæri.

Kynfæri eftir kynjum

Meðal kynfæra spendýra eru:

Nánari upplýsingar Karldýr, Kvendýr ...
Karldýr Kvendýr
Utanáliggjandi kynfæri karlmanns (skapahár rökuð af)
Utanáliggjandi kynfæri kvenmanns (skapahár rökuð af)
Loka

Heimildir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.