Kvikuþró er stórt rými neðanjarðar fyllt hlutbráðinni kviku. Kvikuþrær verða til þegar kvika frá möttli mætir fyrirstöðu í þéttari jarðlögum. Með tímanum bætist meiri kvika við og þykkari jarðlögin blása út. Þrýstingur á kvikuþróm veldur því að kvikan sprengir rifur í jarðskorpuna og leitast undan þrýstingnum. Eldgos á sér stað ef kvikan kemst að yfirborði.

Thumb
Eldfjall með kvikuþró og kvikuhólf

Þær kvikuþrær sem vitað er um eru að jafnaði á eins til tíu kílómetra dýpi.

Heimildir

  • Guðbjartur Kristófersson. „Jarðfræðiglósur GK“. Sótt 12. október 2009.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.