From Wikipedia, the free encyclopedia
Krossblómabálkur (fræðiheiti: Brassicales eða Capparales) er ættbálkur dulfrævinga sem margir innihalda glúkósínólöt (sinnepsolíu). Nafnið er dregið af því að blóm þessara jurta hafa fjögur krónublöð sem minna á kross.
Krossblómabálkur | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Svartmustarður (Brassica nigra) | ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Sjá grein. | ||||||||
Kálfiðrildaætt (Pieridae) dregur nafn sitt af því að lirfur margra tegunda af þeirri ætt lifa á blöðum jurta af þessum ættbálki.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.