Konungssamband eða persónusamband er þegar tvö aðskilin fullvalda ríki viðurkenna sama einstakling sem þjóðhöfðingja þeirra beggja. Slíkt samband kemur einungis upp þar sem um er að ræða konung eða keisara en ekki þar sem um er að ræða forseta þar sem forseti er yfirleitt kosinn af ríkisborgurum síns ríkis. Þekktasta dæmið um konungssamband er breska samveldið þar sem drottning Bretlands er þjóðhöfðingi margra ríkjanna og auk þess höfuð samveldisins sjálfs.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.