Klukkustund eða klukkutími er mælieining fyrir tíma, táknuð með h, en er ekki hluti alþjóðlega einingakerfisins (SI). (Algeng íslensk skammstöfun er klst.) Klukkustund eru sextíu mínútur, eða 3.600 sekúndur, sem er um það bil 1/24 hluti sólarhrings.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.