Kínaeinir (fræðiheiti: Juniperus chinensis[3]) er tegund barrtrés af einisætt. Hann er ættaður frá Kína, Myanmar, Japan, Kóreu og austast í Rússlandi.[4][5][6]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Kínaeinir
Thumb
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Undirættkvísl: Sabina
Tegund:
J. chinensis

Tvínefni
Juniperus chinensis
L.[2]
Samheiti

Sabina chinensis (L.) Antoine

Loka

Kínaeinir myndar blending með Juniperus sabina: Juniperus × pfitzeriana (samheiti J. × media). Hann finnst þar sem útbreiðsla þessara tegunda skarast í norðvestur Kína. Hann er einnig algengur sem garðplanta.

Reynsla á Íslandi

Kínaeinir hefur verið í Lystigarði Akureyrar síðan um 2000 og hefur þrifist misjafnlega eftir yrkjum.[7]

Myndir

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.