Julia Fiona Roberts (fædd 28. október 1967) er bandarísk leikkona. Hún er þekkt fyrir að leika í rómantísku gamanmyndinni Pretty Woman á móti Richard Gere, sem halaði inn 463 milljónum dala um allan heim. Eftir að hafa fengið tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir Steel Magnolias árið 1990 og Pretty Woman 1991 vann hún verðlaunin árið 2001 fyrir frammistöðu sína í Erin Borcovich. Myndirnar hennar sem eru meðal annars My Best Friend's Wedding, Stepmom, Mystic Pizza, Notting Hill, Runaway Bride, Valentine's Day og glæpamyndir eins og The Pelican Brief og Ocean's Eleven og Twelve hafa samtals halað inn 2 milljörðum dollara og gerir það hana að leikkonunni sem hefur halað inn mestum peningum fyrir myndirnar sínar.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fædd ...
Julia Roberts
Thumb
Julia Roberts árið 2009
Upplýsingar
FæddJulia Fiona Roberts
28. október 1967 (1967-10-28) (56 ára)
Loka

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.