Jotunheimen-þjóðgarðurinn (norska: Jotunheimen nasjonalpark) er þjóðgarður í Noregi sem stofnaður var árið 1980. Hann er í Upplöndum og Sogn og Firðafylki. Stærð hans er 1,151 km² og er meginsvæðið í Jotunheimen. Yfir 250 tindar rísa þar yfir 1900 metra. Þar á meðal eru hæstu fjöll Noregs: Galdhøpiggen (2.469 metrar) og Glittertind (2.465 metrar). Jöklar hafa mótað gabbró-berg og skilið eftir dali og tinda. Villt dýr á svæðinu eru meðal annars hreindýr og gaupa. Veiði á sér langa sögu þar.

Thumb
Jotunheimen.

Tenglar

Kort af þjóðgarðinum[óvirkur tengill]

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.