Jharkhand er fylki á Indlandi. Það var búið til úr suðurhéruðum Bíhar árið 2000 og á landamæri að Bíhar í norðri, Uttar Pradesh og Chhattisgarh í vestri, Odisha í suðri og Vestur-Bengal í vestri. Höfuðstaður fylkisins er borgin Ranchi en stærsta borg þess er Jamshedpur.

Kort sem sýnir Jharkhand

Íbúar Jharkhand eru tæpar 33 milljónir. Tæp 70% aðhyllast hindúatrú, 14% íslam, 13% sarnatrú og 4% kristni. Opinber tungumál fylkisins eru hindí, santalí, bengalska og úrdú.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.