Innlandet
Fylki í Noregi From Wikipedia, the free encyclopedia
Innlandet er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 þegar Upplönd og Heiðmörk sameinuðust. Stærð fylkisins er rúmir 52.100 ferkílómetrar. Íbúar voru um 370.000 árið 2020. Það er næststærsta fylkið á eftir Troms og Finnmörku.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.