Ifigeneia (Ífígenía) í Ális (á forngrísku: Ἰφιγένεια ἡ ἐν Αὐλίδι) er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Það var samið árið 410 f.Kr. en var fyrst sett á svið fjórum árum síðar á Díonýsosarhátiðinni í Aþenu, þar sem það hlaut fyrstu verðlaun.

Ifigeneia, málverk eftir Anselm Feuerbach.

Leikritið fjallar um Agamemnon, leiðtoga gríska hersins í Trójustríðinu, og ákvörðun hans að fórna dóttur sinni, Ífígeníu, fyrir byr svo að herinn komist til Tróju.

Varðveitt leikrit Evripídesar
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.