Idlib er borg í norðvestur Sýrlandi og höfuðborg í samnefndu héraði. Borgin er í 500 metra hæð yfir sjávarmáli og er 59 km suðvestur af borginni Aleppo. Árið 2010 voru borgarbúar um 165 þúsund. Flestir íbúar borgarinnar eru súnnímúslimar en þar er líka kristinn minnihluti. Idlib skiptist í sex héruð en þau eru Ashrafiyeh (fjölmennast), Hittin, Hejaz, miðborg Idlib, Hurriya og al-Qusur.

Thumb
Ólífulundir í nágrenni Idlib

Idlib er landbúnaðarborg og í borginni er forna borgin Ebla sem var einu sinni höfuðborg í öflugu borgríki.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.