Höfuðátt er ein af aðaláttunum fjórum, norður, suður, vestur og austur, þær samsvara eftirfarandi gráðum á áttavita: norður 0°, austur: 90°, suður: 180°, vestur: 270°, hinar áttirnar sem eiga sér nafn eru milliáttirnar.

Thumb
Áttaviti þar sem sýndar eru fjórar höfuðáttirnar auk milliátta

Milliáttir

Milliáttir eru áttaheiti, sem liggja á milli höfuðáttanna fjögurra. Í hefðbundinni siglingafræði er níutíu gráðu bilum milli höfuðáttana skipt hverju um sig í 8 jafna hluta með sjö milliáttum og verða þá 11,25° í hverjum hluta. Milliáttirnar heita nöfnum, sem dregin eru af heitum höfuðáttanna, svo sem hér greinir:

Nánari upplýsingar Frá norðri til austurs, Frá austri til suðurs ...
Frá norðri til austursFrá austri til suðursFrá suðri til vestursFrá vestri til norðurs
norður (höfuðátt)austur (höfuðátt)suður (höfuðátt)vestur (höfuðátt)
norður að austriaustur að suðrisuður að vestrivestur að norðri
norðnorðausturaustsuðaustursuðsuðvesturvestnorðvestur
norðaustur að norðrisuðaustur að austrisuðvestur að suðrinorðvestur að vestri
norðaustursuðaustursuðvesturnorðvestur
norðaustur að austrisuðaustur að suðrisuðvestur að vestrinorðvestur að norðri
austnorðaustursuðsuðausturvestsuðvesturnorðnorðvestur
austur að norðrisuður að austrivestur að suðrinorður að vestri
Loka

Neðanmálsgreinar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.