From Wikipedia, the free encyclopedia
Hringur eða baugur (sbr. baugfingur)) er skartgripur sem oftast er borinn á fingri, annaðhvort til skrauts eða til staðfestingar á trúlofun eða giftingu. Táhringur er borinn á tám (sjaldnast um þumaltána) og nefhringur er borinn í gati í nasavængnum eða í miðsnesinu. Til forna var fingurgull hringur hafður á fingri, en baugur og hringur voru orð sem höfð voru aðallega um armbauga sem voru miklu stærri og þyngri en fingurgullin.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.