From Wikipedia, the free encyclopedia
Hreistur eru þunnar, skaraðar beinflögur á roði sumra fiska og á húð fleiri dýra. Hreistur gróa sem hlífðarlag, en þau má einnig finna á vængum fiðrilda, en þar mynda þau litamynstur þeirra. Hreistur eru algeng á dýrum en þau hafa þróast margsinnis með mismunandi hætti - hreistur fiska hafa þróast frá öðruvísi efni en hreistur skriðdýra.
Hreistur eru flokkuð sem hluti hlífðarlíffærakerfis.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.