Hrafntinnusker

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hrafntinnuskermap

Hrafntinnusker er 1.128 metra hátt fjall á gönguleiðinni Laugavegi. Staðurinn nefnist eftir hrafntinnu, sem finna má á víð og dreif um svæðið og var meðal annars notuð utan á Þjóðleikhúsið. Þar rekur Ferðafélag Íslands gistiskála sem nefnist Höskuldsskáli í 1050 m.y.s. Ofan við skálann er smájökull og í honum frægur íshellir. Í hellinum varð dauðaslys þann 16. ágúst 2006 þegar ís hrundi úr lofti hellisins á erlendan ferðamann.

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Land, Hnit ...
Hrafntinnusker
Thumb
LandÍsland
Thumb
Hnit63°55′50″N 19°09′42″V
breyta upplýsingum
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.