From Wikipedia, the free encyclopedia
Hrafnseyrarheiði er heiði milli Þingeyrar og Arnarfjarðar. Hún nær 552 metra hæð. Vegurinn yfir Hrafnseyrarheiði er ekki fær að vetrarlagi en hann var áður eina vegatengingin milli suður- og norðurhluta Vestfjarða. 5,6 km löngu Dýrafjarðargöng milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar leystu af hólmi veginn um Hrafnseyrarheiði. Nú er vegurinn milli Patreksfjarðar og Ísafjarðar heilsársvegur um 146 km.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.