Hoplíti
From Wikipedia, the free encyclopedia
Hoplíti, skjaldliði eða stórskjöldungur var þungvopnaður fótgönguliði í Grikklandi hinu forna. Orðið „hoplíti“ (forngríska ὁπλίτης, hoplitēs) er myndað af orðinu „hoplon“ (ὅπλον, í fleirtölu ὅπλα, „hopla“) sem merkir vopn. Hoplítar voru kjarninn í her Forn-Grikkja. Þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið seint á 8. öld f.Kr. Hoplítar voru vopnaðir spjóti og skildi.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.