Hoplíti

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hoplíti

Hoplíti, skjaldliði eða stórskjöldungur var þungvopnaður fótgönguliði í Grikklandi hinu forna. Orðið „hoplíti“ (forngríska ὁπλίτης, hoplitēs) er myndað af orðinu „hoplon“ (ὅπλον, í fleirtölu ὅπλα, „hopla“) sem merkir vopn. Hoplítar voru kjarninn í her Forn-Grikkja. Þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið seint á 8. öld f.Kr. Hoplítar voru vopnaðir spjóti og skildi.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Hoplíti vopnaður spjóti.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.