Hofsá er bergvatnsá á Höfðaströnd í Skagafirði. Áin kemur úr Unadal[1] og heitir þar Unadalsá en breytir um nafn[2] er hún kemur út úr dalsmynninu og liggja þar að henni sléttar grundir þar sem hún liðast framhjá kirkjustaðnum Hofi og til sjávar á Hofsósi.[1]

Thumb
Hofsá þar sem hún rennur hjá Hofi.

Heimildir

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.