Hlutbráðnun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hlutbráðnun nefnist það ferli þegar aðeins hluti þéttefnis bráðnar. Oftast er hugtakið notað í bergfræði og á við hlutbráðnun bergs. Þær kristalgerðir sem hafa lágt bræðslumark bráðna en aðrar haldast í föstu formi.

Talið er að hlutbráðnun sé þess valdandi að súrari hluti kviku í kvikuþróm safnist fyrir efst í þrónni.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.