From Wikipedia, the free encyclopedia
Hjörtur Friðrik Eldjárn Þórarinsson, bóndi á Tjörn í Svarfaðardal (f. á Tjörn 24. febrúar 1920, d. 1. apríl 1996). Foreldrar: Þórarinn Kristjánsson Eldjárn hreppstjóri og bóndi og Sigrún Sigurhjartardóttir húsfreyja á Tjörn. Stúdent frá MA 1940. BSc-próf í búvísindum frá Edinborgarháskóla 1944. Ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Íslands og Sambandi nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar 1945-1950. Bóndi á Tjörn frá 1950. Kvæntist 17. maí 1948: Sigríði Hafstað (f. 19. janúar 1927) dóttur hjónanna Árna Hafstað og Ingibjargar Sigurðardóttur frá Vík í Skagafirði.
Börn þeirra: Árni (1949), Þórarinn (1950), Ingibjörg (1952), Sigrún (1952), Steinunn (1954), Kristján Eldjárn (1956) og Hjörleifur (1960).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.