From Wikipedia, the free encyclopedia
Hjartaáfall eða hjartaslag er alvarlegt sjúkdómsástand hjartans, sem getur valdið dauða. Verður vegna þess að hjartavöðvi fær ekki nægjanlega mikið blóð og lýsir sér m.a. með brjóstverk, mæði og yfirliði. Helsta orsök hjartaáfalls er þrenging í kransæð (kransæðastífla) og er þá ósjaldan um blóðsega að ræða.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.