Herts (þýska Hertz), er SI-mælieining tíðni, táknuð með Hz. Nefnd eftir þýska eðlisfræðingnum Heinrich Rudolf Hertz (1857–1894). Eitt herts jafngildir sveiflutíðninni einni sveiflu á sekúndu, samsvarandi því að ákveðinn atburður gerist einu sinni á hverri sekúndu (kallast einnig rið), þ.e. 1 Hz = 1 s-1 = 1 rið.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.