Stríð er það þegar hópar, þjóðir eða ríki berjast. Stríð standa yfir í mjög mislangan tíma, frá fáum dögum til áratuga.

Thumb
Orustan við Agincourt átti sér stað í Hundrað ára stríðinu.

Vegna skilgreiningarinnar á stríði teljast ýmis átök sem eru í daglegu tali nefnd stríð ekki til stríðs í skilningi alþjóðalaga og alþjóðlegra sáttmála. Til dæmis telst Falklandseyjastríðið ekki vera stríð í þeim skilningi, heldur vopnuð átök, þar sem Argentína gaf aldrei út formlega stríðsyfirlýsingu. Sömuleiðis er stríðið gegn hryðjuverkum ekki stríð í tæknilegum skilningi því hryðjuverkahópar eru ekki aðilar af því tagi sem hægt er að lýsa stríði á hendur. Nú til dags heyrir það til algerra undantekninga að formlegar stríðsyfirlýsingar séu gefnar út.

Til eru margs konar undirgreinar stríðs og má þar nefna innrásarstríð, þreytistríð, skæruhernað, borgarastríð og hryðjuverkastríð.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.