From Wikipedia, the free encyclopedia
Marskálkur er hertitill og er oftst hafður um hershöfðingja af hæstu gráðu, með öðrum orðum yfirhershöfðingja. Orðið er komið úr gamalli háþýsku: marah „hestur“ og schalh „þjónn“, en skálkur þýðir einmitt þjónn í gamalli íslensku. Marskálkur þýddi sem sagt upphaflega stallhaldari, þ.e. umsjónamaður hesthúsa og var undirmaður stallmeistarans.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.