Heiðar Helguson (fæddur Heiðar Sigurjónsson á Akureyri 22. ágúst 1977) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður.

Heiðar Helguson

Heiðar hefur leikið með Dalvík, Þrótti Reykjavík, Lillestrøm SK í Noregi, Watford F.C., Fulham, Bolton og QPR á Englandi og Cardiff City í Wales. Hann hætti í landsliði íslands árið 2012. Heiðar var valinn íþróttamaður ársins 2011.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.