From Wikipedia, the free encyclopedia
Hamskiptin (eða Umskiptin) (þýska: Die Verwandlung) er stutt skáldsaga eftir Franz Kafka sem kom út árið 1915. Sagan er ein af þekktari skáldverkum 20. aldar og fjallar um farandsölumanninn Gregor Samsa. Hann vaknar einn daginn í líki risavaxinnar bjöllu, og er því lýst hvernig Samsa og fjölskylda hans takast á við þessar miklu breytingar.
Höfundur | Franz Kafka |
---|---|
Upprunalegur titill | Die Verwandlung |
Þýðandi | Hannes Pétursson (1960) Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson (2006) |
Land | Austurríki-Ungverjaland |
Tungumál | Þýska |
Útgefandi | Kurt Wolff Verlag, Leipzig |
Útgáfudagur | 1915 |
ISBN | ISBN 9979547294 |
Hamskiptin er sterklega tengd tilvistarstefnu enda má líta á söguþráðinn sem heimspekilegar vangaveltur um tilvist.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.