H. P. Lovecraft

Bandarískur rithöfundur (1890–1937) From Wikipedia, the free encyclopedia

H. P. Lovecraft

Howard Pillips Lovecraft (20. ágúst 189015. mars 1937) var bandarískur rithöfundur. Lovecraft er þekktur fyrir hryllingssögur sínar sem gerast margar í goðsagnaheimi sem kenndur er við Cthulhu, goðsagnaveru sem gegnir lykilhlutverki í sögum Lovecrafts. Sögur Lovecrafts gerast í skáldaðri útgáfu af Nýja Englandi, en hann fæddist í Providence á Rhode Island og bjó þar stóran hluta ævi sinnar.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
H.P. Lovecraft.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.