From Wikipedia, the free encyclopedia
Góbíeyðimörkin er stór eyðimörk í Asíu. Hún nær yfir hluta af norður- og norðvesturhéruðum Kína og suðurhluta Mongólíu. Eyðimörkin afmarkast af Altaifjöllum og graslöndum og steppum Mongólíu í norðri, af Hexi-skarði og Tíbethásléttunni í suðvestri og af sléttum í norðurhluta Kína í suðaustri.
Góbíeyðimörkin er þekkt í mannkynssögunni sem hluti af Mongólaveldinu og vegna þess að í henni eru margar mikilvægar borgir sem lágu við Silkiveginn. Hún er tæplega 1,3 milljón km2.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.