Gríska stafrófið (gríska Ελληνικό αλφάβητο) er stafróf sem hefur verið notað við ritun gríska tungumálsins frá því á 9. öld f.Kr. Það er elsta stafrófið sem ennþá er notað. Bókstafir hafa einnig verið notaðir til að tákna gríska tölustafi síðan á 2. öldin f. Kr. Í stafrófinu eru 24 bókstafir auk sjö eldri stafa sem duttu snemma úr notkun.

Thumb
Grískir stafir
Α α Alfa Β β Beta
Γ γ Gamma Δ δ Delta
Ε ε Epsílon Ζ ζ Zeta
Η η Eta Θ θ Þeta
Ι ι Jóta Κ κ Kappa
Λ λ Lambda Μ μ Mý
Ν ν Ný Ξ ξ Xí
Ο ο Ómíkron Π π Pí
Ρ ρ Hró Σ σ ϛ Sigma
Τ τ Tá Υ υ Upsílon
Φ φ Fí Χ χ Kí
Ψ ψ Psí Ω ω Ómega
Úreltir stafir
Dígamma San
Stigma Koppa
Heta Sampí
Sjó

Tenglar

 Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.