Grandi er svæði í vestanverðri Reykjavík sem tilheyrir vesturbæjarhverfi borgarinnar eða nánar tiltekið Örfirisey. Eftir efnahagshrunið árið 2008 varð þar allmikil uppbygging. Veitingastaðir, ísbúðir og matarverslanir voru stofnaðar. Sjóminjasafn Reykjavíkur var einnig reist á Grandagarði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Þúfan, listaverk í Grandahverfi

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.