Golfklúbburinn Vestarr er golfklúbbur í Grundarfirði. Hann var stofnaður árið 1995. Árið eftir var byrjað að byggja upp 9 holu golfvöll austan við Grundafjörð, í svokallaðri Suður-Bár. Þar heitir nú Bárarvöllur eftir Bari á Ítalíu, þar sem sjómenn hafi haft kapellu.

Nafnið klúbbsins, Vestarr, kemur frá Vestarri Þórólfssyni sem er sagt að hafi verið fyrsti landnámsmaður í Eyrarsveit. Um hann má lesa í Eyrbyggjasögu.

Formenn

Heimildir

  • „Golfklúbburinn Vestarr“. Sótt 20. apríl 2006.
  • „Grundarfjarðarbær“. Sótt 20. apríl 2006.
  • „Suður-Bár“. Sótt 20. apríl 2006.
  Þessi golfgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.