Gláma (fljót)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gláma (fljót)

Gláma, Glomma eða Glåma á norsku er lengsta og vatnsmesta fljót Noregs. Lengd þess er 621 kílómetrar en hún rennur frá nágrenni Röros og tæmist í Oslóarfjörð. Viðarflutningar hafa sögulega farið eftir ánni og eru nú vatnsaflsvirkanir í henni.

Thumb
Gláma við Akerhus.
Thumb
Vatnasvið Glámu.

Ein af stærstu þverám Glámu er Vorma sem kemur úr stærsta vatni landsins Mjøsa.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.