From Wikipedia, the free encyclopedia
Ginkgoales er ættbálkur fræplantna. Einungis ein tegund af einni ættkvísl er nú til, og munaði mjög litlu að hún dæi út líka.[1][2] Blaðgerð ættbálksins virðist hafa verið óbreytt síðan á miðlífsöld.[3][4] Útbreiðslan var mjög víð, en á Permtímabilinu voru öll meginlöndin saman í einni heimsálfu: Pangeu.
Ginkgoales Tímabil steingervinga: Mið-Perm til nútíma | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blöð og fræ Ginkgo yimaensis (vinstri) Yimaia recurva (uppi til hægri) og Karkenia henanensis (niðri til hægri) | ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
| ||||||||
Musteristrjáabálkur greindist frá köngulpálmum á kolatímabilinu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.