Gillette Stadium
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gillette Stadium er heimavöllur New England Patriots í NFL deildinni og New England Revolution í MLS. Leikvangurinn er í Foxborough, Massachusetts, rétt fyrir utan Boston og opnaði árið 2002. Hann kom í staðinn fyrir Foxboro Stadium. Völlurinn tekur 68,756 manns í sæti og er í eigu Robert Kraft athafnamanns frá Massachusetts, en hann á einnig Patriots og Revolution.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads