Gillette Stadium

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gillette Stadium

Gillette Stadium er heimavöllur New England Patriots í NFL deildinni og New England Revolution í MLS. Leikvangurinn er í Foxborough, Massachusetts, rétt fyrir utan Boston og opnaði árið 2002. Hann kom í staðinn fyrir Foxboro Stadium. Völlurinn tekur 68,756 manns í sæti og er í eigu Robert Kraft athafnamanns frá Massachusetts, en hann á einnig Patriots og Revolution.

Staðreyndir strax Eldri nöfn, Notendur ...
Gillette Stadium
Thumb
Fullt nafnGillette Stadium
StaðsetningFoxborough, Massachusetts, Bandaríkin
Hnit 42°5′27.33″N, 71°15′51.66″W
Byggður24. mars 2000
Opnaður9. september 2002
EigandiRobert Kraft
YfirborðGerfigras (FieldTurf)
Byggingakostnaður$325 milljónir
ArkitektJohn Bolles
Eldri nöfn
CMGI Field (fyrir opnun)
Notendur
New England Patriots (NFL) (2002-nú)
New England Revolution (MLS) (2002-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti68 756
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.