Geimflug er flug utan við lofthjúp Jarðar. Flaugar sem notaðar eru til geimflugs geta ýmist verið mannaðar eða ómannaðar, þar á meðal gervitungl á braut um Jörðu.

Thumb
Bandaríska geimskutlan Challenger árið 1983

Geimflug er flogið bæði í vísindalegum tilgangi til könnunar á geimnum og til viðhalds á gervitunglum og geimstöðvum á braut um Jörðu. Í upphafi 21. aldar var einnig hafinn undirbúningur að geimtúrisma fyrir almenning.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.