Geimflug er flug utan við lofthjúp Jarðar. Flaugar sem notaðar eru til geimflugs geta ýmist verið mannaðar eða ómannaðar, þar á meðal gervitungl á braut um Jörðu.
Geimflug er flogið bæði í vísindalegum tilgangi til könnunar á geimnum og til viðhalds á gervitunglum og geimstöðvum á braut um Jörðu. Í upphafi 21. aldar var einnig hafinn undirbúningur að geimtúrisma fyrir almenning.
Tengt efni
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.