From Wikipedia, the free encyclopedia
Förustafir (fræðiheiti: Phasmatodea) er ættbálkur fremur stórra ílangra skordýra sem sumir líkjast trjágreinum en aðrir laufblöðum. Förustafir eru laufætur og getur verið mjög erfitt að koma auga á þá í náttúrunni. Yfir 3000 tegundir förustafa eru þekktar. Flestar þeirra lifa í hitabeltinu en förustafir finnast í flestum löndum heims.
Förustafir Tímabil steingervinga: Eósen - nútíma | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ctenomorphodes chronus | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Undirættbálkar | ||||||||||||||
Agathemerodea | ||||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.