From Wikipedia, the free encyclopedia
Fótur á íslensku er hvort tveggja ganglimur (fótleggurinn) og neðsti hluti hans og er hluti af líkama margra hryggdýra, m.a. mannsins. Fóturinn ber þyngd líkamans og er notaður til að ganga á (til hreyfingar).
Fóturinn (og hér er átt við neðsta hluta hans frá ökkla og niður úr) skiptist í:
Hjá mönnum er fóturinn flókinn að byggingu. Hann inniheldur 26 bein, 33 liðamót og yfir eitt hundrað vöðva, sinar og liðbönd. Fóturinn skiptist í þrjá hluta:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.