From Wikipedia, the free encyclopedia
Fáni Bangladess er grænn með rauðum hringfleti sem er ekki nákvæmlega miðsettur heldur eilítið nálægar stangarhliðinni. Rauða sólin táknar það blóð sem var úthelt til að ná sjálfstæði í Bangladess-stríðinu. Græni liturinn er hefðbundinn íslamskur litur.
Upprunalega var fáninn með gult kort yfir landið inni í rauðu skífunni en var fljótlega tekinn burt, að hluta til af praktískum ástæðum, þar sem það var einfaldara að gera hann án þess.
Hlutföll fánans eru 3:5. Hann tók formlega gildi 17. janúar 1972.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.