Fáni Armeníu er þrílitur með þremur jafn breiðum þversum borðum í rauðum (efst), bláum (í miðjunni) og gulum (neðst).

frá 1991. hlutföll: 1:2
Fáni Armeníu sem Sovét-lýðveldi, 1921-1990
Fáni Armeníu 1918 - 1921, með hlutföllunum 2:3

Þessir þrír litir hafa tengst landinu í mörg hundruð ár. Til eru margar útskýringar á hvað litirnir eigi að tákna en sú helsta er sú að sá rauði tákni blóð hellt við að verja landið, að sá guli tákni þjóðlegan kraft og starfsgleði, og að sá blái tákni náttúruna í landinu. [heimild vantar]

Fáninn var fyrst notaður á stutta sjálfstæðistímabilinu eftir fyrra heimsstríð en þá í öðrum hlutföllum en nú.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.