From Wikipedia, the free encyclopedia
Spáskáldskapur eða furðusögur er flokkur bókmenntagreina sem snúast um hluti sem ekki eiga sér samsvörun í veruleikanum eins og við þekkjum hann. Hugtakið er notað yfir skáldskap sem fæst við yfirnáttúrulega hluti, gerist í ímyndaðri framtíð eða hliðarveruleika. Bókmenntagreinar sem taldar eru til spáskáldskapar eru meðal annars fantasíur, hrollvekjur, vísindaskáldskapur, efsögur, útópíur og dystópíur, og ofurhetjusögur. Þessar aðalgreinar skiptast svo í fjölmargar undirgreinar og blandaðar greinar, eins og vísindafantasíur, draugasögur, vampírusögur, gufupönk og sæberpönk, og heimsendaskáldskap.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.