From Wikipedia, the free encyclopedia
Frændhygli[1] (einnig frænddrægni[2][3] eða frændahygling[3]) kallast það að sýna vinum eða fjölskyldumeðlimum hlutdrægni eða hygla þeim vegna fjölskyldutengsla við viðkomandi frekar en út af hæfileikum eða hæfni. Dæmi um frændhygli er t.d. það að bjóða ættingja starf þegar aðrir hæfari umsækjendur hafa einnig sótt um.
Árni M. Mathiesen var sakaður um að ganga erinda frændhygli Davíðs Oddssonar árið 2007 þegar hann skipaði Þorstein Davíðsson, son Davíðs í stöðu héraðsdómara, en umsækjendur sem metnir voru hæfari en Þorsteinn gerðu síðar athugasemdir við ráðningu hans. [4]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.