From Wikipedia, the free encyclopedia
Frumsendur[1][2] eða frumsetningar[1][2] eru setningar eða frumforsendur sem allar aðrar forsendur innan gefins frumsendukerfis eru afleiður af. Frumsendur eru ósannaðar, en gengið er út frá því að þær séu sannar. Öll stærðfræði í dag byggir á slíkum frumsendum, en sú hefð að byggja stærðfræðilega þekkingu á frumsendum er komin frá heimspekingum Grikklands til forna. Fyrir þann tíma var öll stærðfræði byggð á reynslu, þær formúlur voru notaðar sem reynst höfðu vel. Margar þeirra hafa síðar reynst réttar og hafa verið sannaðar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.