François Rabelais (fæddur kringum 1494, lést 9. apríl 1553) var franskur rithöfundur og læknir. Hann var munkur sem ungur maður, en tók seinna að nema læknisfræði og fornmálin. Hann er þekktastur fyrir bók sína Gargantúi og Pantagrúll sem kom út á íslensku í þýðingu Erlings E. Halldórssonar árið 1993.
Tenglar
- Gargantúi (Þriðji kafli); brot úr Gargantúi og Pantagrúll; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1983
- Gargantúi (Sjötti kafli); brot úr Gargantúi og Pantagrúll; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1983
- Gargantúi (Tíundi kafli); brot úr Gargantúi og Pantagrúll; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1983
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.