From Wikipedia, the free encyclopedia
Flogaveiki er sjúkdómur sem er samsafn einkenna sem stafa af óeðlilegum truflunum á rafboðum í heila sem valda því að líkamshreyfingar fólks verða óvenjulegar eða það sem í daglegu máli er kallað flog. Flogaveiki er ólæknanleg nema í fáum tilfellum þar sem hægt er að framkvæma sérstaka heilaskurðaðgerð. Af lyfjum sem beitt er gegn flogaveiki má nefna fenemal og fenantoín.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.