Flóahreppur er hreppur í austanverðum Flóa. Afmarkast hann af Árborg í vestri, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Hvítá í norðri, Þjórsá í austri og Atlantshafi í suðri. Þetta er fjölmennasta sveitarfélag landsins án byggðarkjarna.

Staðreyndir strax Land, Kjördæmi ...
Flóahreppur
Thumb
Villingaholtskirkja
Thumb
Staðsetning Flóahrepps
Hnit: 63.9894425°N 21.2022315°V / 63.9894425; -21.2022315
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarEngir
Stjórnarfar
  SveitarstjóriEydís Þ. Indriðadóttir
Flatarmál
  Samtals289 km2
  Sæti40. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
  Samtals699
  Sæti42. sæti
  Þéttleiki2,42/km2
Póstnúmer
801
Sveitarfélagsnúmer8722
Vefsíðafloahreppur.is
Loka

Hreppurinn varð til 10. júní 2006 við sameiningu þriggja hreppa; Hraungerðishrepps, Villingaholtshrepps og Gaulverjabæjarhrepps.

Tengt efni

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.