Fjöldaútdauði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fjöldaútdauði er skyndileg fækkun og útdauði margra tegunda yfir stuttan tíma, t.d. af völdum náttúruhamfara. Yfir 99% þeirra tegunda sem hafa verið til eru nú útdauðar, margar af völdum fjöldaútdauða. Þekktasti fjöldaútdauðinn er krítar-tertíer fjöldaútdauðinn sem risaeðlurnar dóu út í.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.